fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Chelsea hafnaði þriðja tilboði Manchester United

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að hafna tilboði Manchester United í miðjumanninn öfluga Mason Mount.

Frá þessu greinir Telegraph en Mount hefur verið sterklega orðaður við Man Utd undanfarnar vikur.

Þetta er þriðja tilboðið sem Chelsea hafnar frá Man Utd í Mount og hljóðaði það upp á 55 milljónir punda.

Chelsea heimtar að fá 65 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn sem er uppalinn hjá félaginu.

Samningur Mount við Chelsea rennur út næsta sumar og er því pressa á þeim bláklæddu að losa hann í sumarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög