fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Umboðsmaður Klopp tjáir sig um sögusagnirnar – ,,Eitthvað sem við hugsum ekki um“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 11:14

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Kosicke, umboðsmaður Jurgen Klopp, hefur tjáð sig um það hvort Klopp sé að taka við þýska landsliðinu.

Klopp hefur verið sterklega orðaður við Þýskaland undanfarnar vikur en starf Hansi Flick ku vera í hættu.

Þýskaland tapaði 2-0 gegn Kólumbíu í æfingaleik á þriðjudag og er talið að Flick sé að segja sitt síðast sem landsliðsþjálfari síns lands.

Samkvæmt Kosicke er Klopp ekki að kveðja Liverpool í bili og bendir á að hann sé samningsbundinn til ársins 2026.

Það eru gleðifréttir fyrir Liverpool ef Klopp er ekki á förum en hann hefur gert frábæra hluti þar undanfarin átta ár.

,,Jurgen er með langan samning við Liverpool og Þýskaland er nú þegar með landsliðsþjálfara. Það er ekki eitthvað sem við hugsum um,“ sagði Kosicke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar