fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Þjóðin megi ekki verða klappstýrukór

433
Laugardaginn 24. júní 2023 12:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út á 433.is og í Sjónvarpi Símans alla föstudaga. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti og í þetta skiptið mætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir til þeirra félaga.

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætti Slóvakíu og Portúgal á dögunum en tapaði báðum leikjum þrátt fyrir fínar frammistöður. Um fyrstu leiki með Age Hareide við stjórnvölinn var að ræða.

„Við fengum ekkert út úr þessu og það er drullufúlt. Við megum ekki detta í einhvern klappstýrukór,“ segir Þorgerður.

„Það var margt þarna sem var gott og spennandi. Það eru margir líka að banka á dyrnar og það verður skemmtilegt að sjá hvernig Age og KSÍ vinna úr þessum hópi.“

Þorgerður bendir á að Age fái töluvert meiri meðbyr en Arnar Þór Viðarsson fékk í starfinu.

„Arnar fékk aldrei möguleika eða svigrúm. Við verðum að segja það eins og er, það var staðið á öxlunum á honum allan tímann.

Age er með allt með sér og við eigum að gefa þessu liði tækifæri. En við minnkum ekkert pressuna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar
Hide picture