fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Suarez að leggja skóna á hilluna? – ,,Hann finnur alltaf fyrir sársauka“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 16:00

Suarez og Messi fagna marki.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, er nú að íhuga það að leggja skóna á hilluna.

Suarez skrifaði undir samning við Gremio í Brasilíu í byrjun árs en hann gerði þar tveggja ára samning.

Hnémeiðsli virðast þó ætla að verða orsökin að því að Suarez leggi skóna á hilluna 36 ára gamall.

Goal.com greinir frá og bendir á ummæli forseta Gremio sem tjáði sig um ástand Suarez á fyrr á árinu.

,,Til þess að hann geti spilað þá þarf hann að vera sprautaður fyrir hvern einasta leik og fá sérstaka meðhöndlun, hann finnur alltaf fyrir sársauka,“ sagði Albertol Guerra, forseti Gremio.

Goal segir að staða Suarez hafi versnað síðan þá og er hann nú sterklega að íhuga það að leggja skóna á hilluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar