fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Spilaði 56 leiki á síðustu leiktíð en gæti verið fáanlegur fyrir 20 milljónir í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 18:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, leikmaður Manchester United, er víst til sölu fyrir aðeins 20 milljónir punda í sumarglugganum.

Frá þessu greinir Telegraph og bendir á að Fulham hafi mikinn áhuga á að næla í miðjumanninn.

Fred hefur spilað á Old Trafford síðan 2018 en hann kom þá til félagsins frá Shakhtar í Úkraínu.

United borgaði 52 milljónir punda fyrir Fred á þeim tíma en hann er bundinn félaginu til ársins 2024.

Fred er þrítugur að aldri en hann lék alls 56 leiki fyrir United á síðustu leiktíð og skoraði einnig sex mörk.

United gæti þurft að sætta sig við upphæð eins lága og 20 milljónir punda og er nú að bíða eftir boðum áður en sumarglugginn opnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar