fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Gat fjórfaldað launin með því að færa sig um set en hafnaði boðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. júní 2023 11:00

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva er einn af fáum sem hefur ákveðið að hafna risatilboði frá Sádí Arabíu til að starfa áfram á Englandi.

Silva á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Fulham og er með kaupákvæði upp á sex milljónir punda.

Þessi 45 ára gamli stjóri er einnig með tilboð frá Fulham til að lengja dvöl hans þar og verður það niðurstaðan.

Silva er ákveðinn í að halda áfram að sinna verkefninu London en Al Hilal í Sádí Arabíu vildi fá hann í sínar raðir.

Portúgalinn gæti fjórfaldað laun sín ef hann færir sig til Sádí Arabíu en hefur neitað tilboði félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar