fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Vilja að Chelsea sanni að félagið sé ekki í eigu Sáda í ljósi frétta undanfarið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 07:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin vill að Chelsea sýni fram á það að opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu sé ekki einn af eigendum félagsins.

Telegraph segir frá þessu í kjölfar þess að fjöldi leikmanna Chelsea er farinn eða á leið til félaga í Sádi-Arabíu.

Sádar hafa sótt og reynt við margar af stærstu stjörnum Evrópu undanfarið og þar að baki er opinberi fjárfestingasjóðurinn.

N’Golo Kante er farinn frá Chelsea til Al Ittihad og þá eru Hakim Ziyech, Kalidou Koulibaly, Edouard Mendy og mögulega fleiri leikmenn liðsins á leið til Sádi-Arabíu einnig.

Todd Boehly og Clearlike Capital keyptu Chelsea í fyrra af Roman Abramovich en vill enska úrvalsdeildin nú fá á hreint að opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu komi ekki að eignarhaldinu einnig og að Chelsea sé þannig að koma sér fram hjá Financial Fair Play reglum á ansi vafasaman hátt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga