fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Sú Besta snýr aftur eftir hlé – Hefna Blikar fyrir ófarirnar í fyrstu umferð?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. júní 2023 10:30

Mynd/ Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla rúllar loks af stað eftir landsleikjahlé í kvöld.

Ber hæst leikur HK og Breiðabliks í Kórnum í kvöld. Flestir muna eftir leik liðanna í fyrstu umferð, þar sem HK vann magnaðan 3-4 sigur.

Breiðablik er 7 stigum á eftir toppliði Víkings og þarf nauðsynlega að vinna í kvöld.

Víkingur mætir einmitt Stjörnunni annað kvöld.

Alls fara þrír leikir fram í kvöld og þrír á morgun.

Föstudagur
19:15 HK – Breiðablik (Kórinn)
19:15 FH – Fram (Kaplakrikavöllur)
19:15 Keflavík – Fylkir (HS Orku völlurinn)

Laugardagur
14:00 ÍBV – Valur (Hásteinsvöllur)
17:00 KR – KA (Meistaravellir)
19:15 Víkingur – Stjarnan (Víkingsvöllur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Í gær

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“

Borguðu margar milljónir fyrir það að stunda kynlíf á óvenjulegum stað: Var í vinnunni og mátti ekki koma inn – ,,Myndi gera það sama“
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga