fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Þeir sem ráða í Sádí Arabíu skipa félögunum að reyna að fá Mo Salah í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 22:30

Salah og Nunez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn deildarinnar Í Sádí Arabíu hafa skipað stærstu félögunum þar í landi að byrja að reyna að fá Mohamed Salah í deildina nú í sumar.

Knattspyrnuáhugafólk hefur svo sannarlega tekið eftir því hversu margir leikmenn heillast nú af peningunum í Sádí Arabíu.

Salah er eitt stærsta nafnið í boltanum en þénar 350 þúsund pund á viku hjá Liverpool. Sádarnir geta boðið betur en það.

Salah er 31 árs gamall og gerði nýjan samning við Liverpool á síðustu leiktíð. Hann hefur skorað 186 mörk í 305 leikjum fyrir Liverpool.

Félög Í Sádi Arabíu munu að öllum líkindum kanna hug Mo Salah en hvort hann vilji yfirgefa Evrópu er óvíst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“