fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Partey hefur samið við Juventus en nú þurfa félögin að ná saman

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 20:30

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey hefur gengið frá samkomulagi við Juventus um kaup og kjör og vill halda til Ítalíu frekar en að setjast að í Sádí Arabíu.

Arsenal er tilbúið að selja Partey sem hefur fengið góð tilboð frá Sádí Arabíu en hugnast þau ekki.

Umboðsmenn Partey hafa fundað með Juventus og náð samkomulagi um launin.

Arsenal er að reyna að kaupa Declan Rice frá West Ham en fær mikla samkeppni frá Manchester City sem er að leggja fram tilboð.

Juventus bíður eftir svari frá Adrien Rabiot sem skoðar það að fara frá Juventus og þá gæti félagið reynt að keyra á það að kaupa Partey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“