fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Jón Þór búinn að ræsa Skagavélina sem er mætt í toppbaráttu eftir þriðja sigurinn í röð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. júní 2023 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Selfoss 3 – 4 ÍA
0-1 Arnór Smárason
0-2 Indriði Áki Þorláksson
0-3 Steinar Þorsteinsson
1-3 Ingvi Rafn Óskarsson
2-3 Hlynur Sævar Jónsson (Sjálfsmark)
2-4 Viktor Jónsson
3-4 Þorsteinn Aron Antonsson

Skagamenn eru komnir í baráttu efstu liða í Lengjudeildinni eftir þrjá sigurleiki í röð, ÍA vann góðan sigur á Selfoss í kvöld.

Allt stefndi í öruggan sigur ÍA sem komst í 3-0 þar sem meðal annars Arnór Smárason var á skotskónum.

Selfoss gafst ehins vegar ekki upp og minnkaði muninn í 2-3. Viktor Jónsson skoraði svo fjórða mark ÍA áður en Þorsteinn Aron Antonsson lagaði stöðuna fyrir Selfoss.

ÍA er komið upp í þriðja sæti deildarinnar og er sex stigum á eftir toppliði Aftureldingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“