Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út. Í þáttunum fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti til að fara yfir málefni líðandi stundar í heimi íþrótta.
Gestur þáttarins að þessu sinni verður engin önnur en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Sonur hennar, Gísli Þorgeir Kristjánsson, varð Evrópumeistari með Magdeburg um síðustu helgi og verður farið vel yfir það, sem og fleira.
Íþróttavikan er í boði Bola, Húsasmiðjunnar og Pingpong.is.
Horfðu á þáttinn í spilaranum.