fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

United sagt þrýsta á Harry Kane að fara fram á sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum götublöðum í dag hefur Manchester United beðið Harry Kane fyrirliða Tottenham um að fara fram á sölu frá félaginu.

United vill kaupa enska framherjann í sumar en félagið er meðvitað um það að það er erfitt að eiga við Daniel Levy, stjórnarformann Spurs.

Segir í enskum blöðum að United telji ekki hægt að hefja viðræður við Levy nema Kane láti hann vita að hann vilji fara.

Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og engar viðræður hafa skilað neinum árangri hingað til.

Kane er einnig orðaður við Real Madrid en möguleiki er á því að Tottenham haldi honum út næstu leiktíð í þeirri von um að hann skrifi undir. Geri hann það ekki fer hann frítt frá félaginu eftir ár.

Talið er að Tottenham kunni að selja Kane ef það kemur 100 milljóna punda tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar