fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Náði að pirra Ten Hag vel og á sér enga framtíð hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. júní 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Henderson á sér enga framtíð hjá Manchester United þrátt fyrir að framtíð David de Gea sé í lausu lofti.

Manchester Evening News segir að Erik ten Hag sé pirraður á Henderson og treysti ekki á hann.

Henderson var á láni hjá Nottingham Forest á síðustu leiktíð og stóð sig vel, er félagið sagt vilja kaupa hann.

Enski markvörðurinn vildi ekki æfa undir Ten Hag til að byrja með af því að hann óttaðist að þá fengi hann ekki að fara á láni.

Dean Henderson. Getty Images

Ten Hag átti svo samtal við Henderson í janúar þegar Manchester United vantaði markvörð en hann neitaði að koma til baka úr láni.

Er Ten Hag sagður hafa fengið nóg af Henderson eftir það og mun sá hollenski ekki treysta á enska markvörðinn sama hvað gerist með De Gea.

Samningur De Gea er að renna út eftir nokkra daga og hefur ekki náðst samkomulag um nýjan samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar