fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ummæli um Ronaldo eldast illa fyrir Beckham og félaga í ljósi stöðunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. júní 2023 09:00

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami gæti þurft að eyða gömlum ummælum á samfélagsmiðlum eftir mikla umræðu sem skapaðist í gær.

Inter Miami, sem er í eigu goðsagnarinnar David Beckham, setti athugsemd við mynd af Tom Brady og Cristiano Ronaldo í fyrra. Setti félagið tvær geitur (emojis) við myndina.

Nú er Lionel Messi genginn í raðir Inter Miami, en eins og flestir vita hefur verið mikil umræða um það í áraraðir hvor sé betri leikmaður, Messi eða Ronaldo.

Sá sem sér um samfélagsmiðla Inter Miami sá allavega ástæðu til þess að segja að það sé Ronaldo. Þá var Messi auðvitað ekki kominn til félagsins.

Ekki höfðu margir spáð í ummælunum fyrr en aðdáendur vöktu athygli á þeim í gær og í kjölfarið birtu enskir miðlar þau.

Messi er að ganga í raðir Inter Miami á frjálsri sölu frá Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu

Segir það erfitt fyrir hann að vera bróður stórstjörnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“

Kominn með nýtt áhugamál eftir brottreksturinn – ,,Nú getum við gert eitthvað saman“
433Sport
Í gær

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Í gær

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Í gær

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu