Íslenska karlalandsliðið tapaði á grátlegan hátt fyrir Portúgal í kvöld.
Liðin mættust í undankeppni EM 2024 og skoraði Cristiano Ronaldo eina mark leiksins í blálokin. Kappinn var að leika sinn 200. landsleik.
Hér að neðan má sjá hvað íslenska þjóðin hafði að segja yfir leiknum.
Hvar er línan? Hvernig er hann réttastæður? Af hverju hikar Rúnar? Af hverju lítur hann undan. Hversu pirrandi
— Einar Guðnason (@EinarGudna) June 20, 2023
Íslenska landsliðið í fótbolta að komast á lappir á nýjan leik. Virkilega áhugaverðir tímar framundan. Ferskir vindar. Vonandi fáum við byr í seglin næstu mánuði.Eina.
— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 20, 2023
Hefði alltaf verið rangstaða hinum megin 🤮
— Auðunn Blöndal (@Auddib) June 20, 2023
Auðvitað skorar lélegasti maður leiksins rangstöðu sigurmark. Ekki var ég hrifin af honum fyrir þennan leik. Fáviti! #fotboltinet
— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 20, 2023
Corrupt @UEFA at it again. Thanks for hating the game of football. This needs an investigation.
— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) June 20, 2023
Slakasti maðurinn á vellinum með sigurmark. Gjörsamlega hræðilegur
— Árni Guðna (@arnigudna) June 20, 2023
Þvílíki viðbjóðurinn. Er flökurt.
— Rikki G (@RikkiGje) June 20, 2023
hlakka til að sjá nablann vaða með mækinn í andlitið á ronaldo eftir leik
— Tómas (@tommisteindors) June 20, 2023
Þetta er svo grátlegt að ég á ekki orð. Eigum skilið stig úr báðum þessum leikjum. Orðlaus.
— Runólfur Trausti Þórhallsson (@Runolfur21) June 20, 2023
Willum er alvöru player. Hvernig er hann að koma inn í þetta fyrst núna?
— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 20, 2023
Arnór Ingvi pic.twitter.com/QP5NTKfVaY
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 20, 2023
Hver byrjaði að spila Arnóri Ingva djúpum á miðjunni í landsliðinu? Jújú, það þarf ekkert að ræða það. pic.twitter.com/ZYw0W0B37E
— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 20, 2023
Djöfull er Willum öflugur. Chillaður á boltanum, hárrétt tempo.
— Björn Teitsson (@bjornteits) June 20, 2023
Alfreð Finnboga varð minn uppáhalds leikmaður liðsins eftir þessa snerru við Pepe. Sá átti þetta skilið.. #fotboltinet
— Jón Frímann Eiríksson (@jonfrimann) June 20, 2023
Pepe að grenja eftir olnbogaskot er top comedy!
— Gardar Gunnlaugsson (@Gunnlaugsson9) June 20, 2023
Ég hef rosalega gaman af því að hlusta á Kjartan Henry tala um brot og hvernig á að pirra andstæðinginn, vitum að hann er allavega að tala fra hjartanu 😅👑
— Svava Gretarsdóttir (@SvavaGretars) June 20, 2023
Þetta var stemmningin einum og hálfum tíma fyrir leik. Þetta er það sem koma skal, geggjað 👏👏 pic.twitter.com/naGLtMFXv9
— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) June 20, 2023
Það er einhver andi yfir Rúnari Alex. Hinn heilagi andi held ég. Rosa orka.
— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 20, 2023
Það þarf einhver að taka töflufund með boltasækjurum leiksins. Alltof fljotir að afgreiða Portugal með boltann i innköstum
— Simmi Vil (@simmivil) June 20, 2023
Sverrir Ingi er einfaldlega á heimsklassa í þessum leik. Látum það svo synca inn að Willum fékk ekki kallið hjá síðasta þjálfara.
— Rikki G (@RikkiGje) June 20, 2023
Þetta er sem sagt ekki bara Bestudeildar vandamál. Þetta er alþjoðlegt vandamál. Alltaf auðveldara að spjalda unga gaurinn.
— Máni Pétursson (@Manipeturs) June 20, 2023