Cristiano Ronaldol, leikmaður Portúgals, fékk viðurkenningu frá Guinness fyrir leik gegn Íslandi í kvöld.
Um er að ræða leik í undankeppni EM en búið er að flauta til leiks á Laugardalsvelli.
Ronaldo fékk viðurkenningu fyrir þá mögnuðu staðreynd að vera fyrsti leikmaður sögunnar til að spila 200 landsleiki.
Ronaldo spilar sinn 200. landsleik á Laugardalsvelli en í þeim leikjum hefur hann gert 122 mörk.
Cristiano Ronaldo gets a Guinness World Record after becoming the first male player EVER to make 200 international appearances 👏
Still breaking records 🐐 pic.twitter.com/bxfNxCytOx
— ESPN FC (@ESPNFC) June 20, 2023