Cristiano Ronaldo hitar nú upp á Laugardalsvelli fyrir leik Portúgals gegn okkur Íslendingum.
Liðin mætast í undankeppni EM 2024. Strákarnir okkar eru með bakið upp við vegg eftir tap gegn Slóvökum og Bosníumönnum það sem af er undanriðli.
Hinn magnaði Ronaldo er að spila sinn 200. landsleik í kvöld. Magnað afrek og var vel tekið á móti kappanum þegar hann kom út á völl að hita upp.
Myndir eru hér að neðan.