fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Arsenal hefur lagt fram tilboð í Timber

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 19. júní 2023 21:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lagt fram tilboð í Jurrien Timber, varnarmann Ajax.

The Athletic segir frá þessu.

Timber er 22 ára gamall miðvörður sem getur einnig leikið sem hægri bakvörður.

Hollendingurinn kom upp í gegnum unglingastarf Ajax og var algjör lykilmaður á síðustu leiktíð.

Fyrsta tilboð Arsenal hljóðaði upp á 30 milljónir punda. Ajax vill hins vegar nær 50 milljónum punda.

Það er bjartsýni á að félögin geti samið um að mætast einhvers staðar nálægt miðjunni.

Timber á tvö ár eftir af samningi sínum við Ajax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“