Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands var á dögunum gestur í hlaðvarpsþættinum Chess after dark.
Þátturinn var tekinn upp í myndveri okkar og var þátturinn sýndur á vefnum hérna.
Hareide var í miðju spjalli þegar Leifur Þorsteinsson þáttastjórnandi rakst í vatnsglas.
Glasið fór á hliðina og sullaðist það út um allt en Leifur og félagar reyndu að halda áfram spjallinu.
Þetta má sjá hér að neðan.