fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Stórstjarnan orðin vel þreytt á hlutverkinu og heimtar breytingar: ,,Ég er fastur þarna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 16:00

Alphonso Davies. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphonso Davies, leikmaður Bayern Munchen, er ekki sáttur með eigið hlutvkerk hjá félaginu.

Davies gekk í raðir Bayern fyrir fjórum árum síðan en hann var á þeim tíma vængmaður frekar en bakvörður.

Davies hefur leyst stöðu bakvarðar hjá Bayern eftir komuna en leikur mun framar á vellinum með kanadíska landsliðinu.

Hann viðurkennir að það sé ekki undir honum komið og vill sjálfur fá að spila á vængnum frekar en í vörninni.

,,Ég var fenginn til félagsins til að taka við af Arjen Robben og þegar David Alaba meiddist þá var ég notaður sem bakvörður,“ sagði Davies.

,,Nú eru þrjú eða fjögur ár síðan og ég er fastur þarna,“ bætti Davies við og segir einnig að hann sé að bíða eftir tækifærinu að spila framar á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma