fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Hjörtur mun vinna með fyrrum leikmanni Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið ráðinn stjóri Pisa sem leikur í ítölsku B-deildinni.

Aquilani er nafn sem margir kannast við en hann var um tíma leikmaður Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Gianluca Di Marzio greinir frá en Aquilani er við það að skrifa undir tveggja ára samning við Pisa.

Þessi 38 ára gamli stjóri mun vinna með Íslending hjá Pisa en Hjörtur Hermannsson er á mála hjá félaginu.

Aquilani hefur litla sem enga reynslu af þjálfun en hann hefur aldrei áður verið aðalþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu
433Sport
Í gær

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega

Áhugi Manchester United hefur minnkað verulega
433Sport
Í gær

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma