fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Ekki allir sem elta peningana – 37 ára en vill spila í hæsta gæðaflokki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. júní 2023 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru svo sannarlega ekki allir sem eru tilbúnir að enda ferilinn í Sádí Arabíu þar sem peningarnir eru þessa dagana.

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, hefur hafnað því að fá 200 milljónir evra yfir þrjú ár til að ganga í raðir Al-Hilal þar í landi.

Gianluca Di Marzio greinir frá en stjörnur eru nú að leita til Sádí Arabíu fyrir þykkan launatékka og má nefna leikmenn eins og Cristiano Ronaldo og Karim Benzema.

Hinn 37 ára gamli Modric hefur þó hafnað því að ganga í raðir Al-Hilal og ætlar að halda áfram keppni á Spáni.

Modric myndi fá mun betur borgað í Sádí Arabíu en á Spáni en hann hefur þó engan áhuga á að spila í deild þar sem gæðin eru á mun lægra stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf