Ísland og Slóvakía mætast í undankeppni EM 2024 nú á eftir. Byrjunarlið Slóvaka er klárt.
Byrjunarlið Íslands
Um fyrsta leik Age Hareide við stjórnvölinn hjá Íslandi er að ræða og er hann afar mikilvægur.
Í byrjunarliði Slóvaka eru nokkur þekkt nöfn og má þar helst nefna Marek Hamsik, sem hafði lagt skóna á hilluna en ætlar að klára þetta landsliðsverkefni. Hann er fyrirliði liðsins.
Með honum á miðjunni er Ítalíumeistarinn Stanislav Lobotka.
Byrjunarlið Slóvakíu
Dubravka
Pekarik
Vavro
Skriniar
Hancko
Lobotka
Kucka
Hamsik
Schranz
Mak
Polievka