fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Umboðsmaður Salah svarar fréttunum – „Nei, það gerði hann ekki“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 20:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umbooðsmaður Mohamed Salah hefur svarað kjaftasögum sem voru á kreiki um leikmanninn.

Það fóru af stað fréttir um að Salah hafi hitt forseta Paris Saint-Germain, Nasser Al Khelaifi og rætt hugsanleg skipti Egyptans til félagsins.

Salah gerði nýjan þriggja ára samning við Liverpool í fyrra og átti flott tímabil.

Ramy Abbas Issa, umboðsmaður Salah, svaraði fréttunum á Twitter.

„Nei, það gerði hann ekki,“ skrifaði hann við frétt um hitting forseta PSG og Salah.

Það er útlit fyrir að Salah haldi í sitt sjöunda tímabil með Liverpool í lok sumars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“

Andri og Björn segja Aron flytja falsfréttir – „Ég borgaði mikið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns

Arteta viðurkennir að hann hafi áhyggjur af meiðslum lykilmanns
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum