fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Halda því fram að De Gea hafi spilað sinn síðasta leik fyrir United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. júní 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Mirror segir að David de Gea sé líklega á förum í sumar. Samningur hans er á enda.

Félagið hefur átt samtal við De Gea undanfarna mánuði en félagið vill lækka launin hans.

De Gea hefur samkvæmt Mirror ekki áhuga á því að taka á sig mikla launalækkun.

De Gea þénar 375 þúsund pund á viku en félagið vill lækka það, er hann launahæsti leikmaður félagsins í dag.

De Gea hefur verið hjá United í 13 ár en samningur hans rennur út í lok mánaðar en hann er með tilboð frá Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur