fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Gengur vel í viðræðunum en City þarf að borga himinnhátt verð

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 17:00

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur vel í viðræðum Manchester City við Josko Gvardiol, miðvörð Leipzig.

Um er að ræða afar spennandi varnarmann sem þegar er á meðal þeirra bestu í bransanum aðeins 21 árs gamall.

Gvardiol heillaði mikið á HM í Katar með krótíska landsliðinu, sem og í þýska boltanum á nýafstaðinni leiktíð.

Hann hefur verið orðaður við stærri lið og er í viðræðum við City sem ganga vel.

Leipzig mun biðja um himinnháa fjárhæð fyrir Gvardiol í sumar. Félagið er þá í sterkri stöðu þar sem hann er samningsbundinn í fjögur ár til viðbótar.

Leipzig er til í að halda honum í eitt tímabil í viðbót ef ásættanlegt tilboð býðst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur