fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Athyglisvert svar Hareide er hann var spurður út í miðsvæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðsþjálfarinn Age Hareide sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag fyrir komandi leik karlalandsliðsins gegn Slóvakíu á morgun.

Leikurinn er liður í undankeppni EM 2024 og er afar mikilvægur.

Hareide hefur áður sagt að þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Aron Einar Gunnarsson verði saman á miðjunni.

Norðmaðurinn var á fundinum í dag spurður út í það hver yrði sá þriðji.

„Það verða fleiri en þrír miðjumenn, þeir verða fjórir. Jóhann og Aron verða saman á miðjunni,“ svaraði Hareide þá.

Leikur Íslands og Slóvakíu hefst klukkan 18:45 annað kvöld.

Enn eru miðar til sölu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur