fbpx
Fimmtudagur 07.nóvember 2024
433Sport

Arnór Sigurðsson ekki með á morgun

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Íslands gegn Slóvakíu á morgun. Age Hareide landsliðsþjálfari sagði þetta á blaðamannafundi í dag.

„Það eru allir klárir fyrir utan Arnór Sigurðsson. Hann reyndi í gær en fann fyrir í náranum. Hann fór út úr hópnum,“ sagði Hareide á fundinum.

Ísland mætir Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á morgun í Laugardalnum.

Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leik riðilsins gegn Bosníu ytra áður en þeir unnu 0-7 sigur á Liechtenstein.

Á þriðjudag mætir Portúgal svo í heimsókn í Laugardalinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United og Chelsea leiða kapphlaupið um markavélina

United og Chelsea leiða kapphlaupið um markavélina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hareide, Gylfi og KSÍ sammála um að hann hvíli í þessu verkefni

Hareide, Gylfi og KSÍ sammála um að hann hvíli í þessu verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid

Meistaradeildin: Ensku liðin töpuðu – Frábær sigur Atletico Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þekkir Amorim vel og segir hann vera að taka risastórt skref

Þekkir Amorim vel og segir hann vera að taka risastórt skref
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóð fastur á sínu og lét níu þúsund krónur gera útslagið: Var lofað mun hærri upphæð – ,,Enginn kannaðist við mig lengur“

Stóð fastur á sínu og lét níu þúsund krónur gera útslagið: Var lofað mun hærri upphæð – ,,Enginn kannaðist við mig lengur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimsfrægur maður lagður í einelti af fyrrum samherjum – ,,Strákarnir tæta hann í sig“

Heimsfrægur maður lagður í einelti af fyrrum samherjum – ,,Strákarnir tæta hann í sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja allt í botn og vilja fá Salah áður en HM félagsliða hefst

Setja allt í botn og vilja fá Salah áður en HM félagsliða hefst