fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Arnór Sigurðsson ekki með á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Íslands gegn Slóvakíu á morgun. Age Hareide landsliðsþjálfari sagði þetta á blaðamannafundi í dag.

„Það eru allir klárir fyrir utan Arnór Sigurðsson. Hann reyndi í gær en fann fyrir í náranum. Hann fór út úr hópnum,“ sagði Hareide á fundinum.

Ísland mætir Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á morgun í Laugardalnum.

Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leik riðilsins gegn Bosníu ytra áður en þeir unnu 0-7 sigur á Liechtenstein.

Á þriðjudag mætir Portúgal svo í heimsókn í Laugardalinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lúðvík velur hóp til æfinga

Lúðvík velur hóp til æfinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband

Bruno Fernandes fær á baukinn fyrir atvik sem fór framhjá mörgum í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus

Ótrúleg uppákoma á flugvellinum – Fékk þvert nei frá starfsfólki en dó ekki ráðalaus