fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Virtur fjölmiðill segir City byrjað að eltast við Declan Rice

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að skoða þann kost að fá Declan Rice miðjumann West Ham. The Athletic segir frá.

West Ham hafnaði fyrsta tilboði Arsenal í Rice og City virðist ætla að blanda sér í baráttuna.

Rice er eftirsóttur biti en Arsenal hefur leitt kapphlaupið hingað til.

Áhugi frá Manchester City gæti hins vegar breytt stöðunni en Ilkay Gundogan er mögulega á förum og vill Pep Guardiola fá inn mann í hans stað.

West Ham ætlar sér að fá um 100 milljónir punda fyrir Rice en fyrsta tilboð Arsenal var ansi langt frá því samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“

Eldræða Amorim: Segir lið sitt hugsanlega það versta í sögunni – „Gjörið svo vel, þarna er fyrirsögnin ykkar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spilaði sinn síðasta leik í dag

Spilaði sinn síðasta leik í dag
433Sport
Í gær

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur