fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Guðlaugur Victor telur sig vita hvar Hareide ætlar að spila honum – „Hann er flottur, no nonsense gæi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mjög spenntur, Hareide er flottur, no nonsense gæi.  Hann veit alveg hvað hann er að gera,“ segir Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United og íslenska landsliðsins í samtali við 433.is.

Guðlaugur er mættur til landsins frá Bandaríkjunum til að taka þátt í fyrsta verkefni Age Hareide. Ísland mætir Slóvakíu á laugardag í undankeppni Evrópumótsins og mæta síðan Portúgal á þriðjudag.

Guðlaugur segir að það sjáist fljótt hvað Hareide vill gera með liðið. „Algjörlega, hann veit alveg hvað hann vill. Ég er búin að vera í tvo daga, aðeins styttra en flestir. Maður finnur strax að hann er með sínar pælingar.“

Guðlaugur á von á því að vera varnarmaður í íslenska liðinu. „Mér sýnist það, sem er bara flott.“

Guðlaugur segir hópinn stefna á góðan árangur í hópnum til að eiga möguleika á miðanum til Þýskalands. „Við þurfum fjögur stig í þessum glugga ef við viljum fara á EM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Í gær

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu