fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Alfreð og Sævar sagðir búnir að skrifa undir nýja samninga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júní 2023 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon hafa báðir framlengt samninga sína við Lyngby ef marka má danska miðilinn BT.

Báðir voru þeir hluti af liði Lyngby sem hélt sér á ótrúlegan hátt uppi í dönsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Undirbúa þeir sig nú fyrir landsleiki Íslands gegn Slovakíu og Portúgal hér á landi í undankeppni EM.

Samningur Alfreðs var að renna út en BT segir hann hafa framlengt hann um einn ár. Framherjinn ræddi við 433.is í gær og gaf því undir fótinn að hann myndi vera áfram hjá Lyngby.

„Ekki spurning. Mér líður vel þarna. Það sem maður metur mikið á seinni stigum ferilsins er umhverfið og að maður hafi hlutverk þar sem maður er. Mér finnst ég hafa þarna og þetta er klárlega staður sem ég sé mig vera áfram á.“

Samningur Sævars átti að renna út eftir ár en nýr samningur skuldbindur hann Lyngby til 2025.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann

United komið í viðræður um danskan landsliðsmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Í gær

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu