Axel Freyr Harðarson átti mark umferðarinnar í Lengjudeildinni þegar hann skoraði fyrir Fjölni í 2-2 jafntefli gegn Gróttu fyrir helgi.
Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur velur mark umferðarinnar í lok hvers þáttar af Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is. Mark umferðarinnar er í boði Netgíró.
Með markinu jafnaði Axel metin í 1-1 fyrir Fjölni.
Myndband af því er hér að neðan.