fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sádar vonast til að kynna enn eina stórstjörnuna til leiks á næsta sólarhringnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júní 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

N’Golo Kante er við það að ganga í raðir Al Ittihad í Sádi-Arabíu. Aðeins á eftir að ganga frá smáatriðum.

Kappinn er að verða samningslaus hjá Chelsea og fer á frjálsri sölu.

Kante er 32 ára gamall og var einn besti miðjumaður heims fyrir ekki svo löngu.

Hann missti hins vegar af stærstum hluta síðustu leiktíðar vegna meiðsla og er farið að draga af honum.

Kante fer nú til Al Ittihad, þar sem hann hittir fyrir landa sinn Karim Benzema.

Frakkinn er búinn að ganga undir fyrri hluta læknisskoðunar í Sádi-Arabíu en hann mun fljótlega skrifa undir samninginn. Al Ittihad vonast til að klára dæmið á næsta sólarhring.

Kante mun þéna því sem nemur 100 milljónum evra á tímabili í Sádi-Arabíu þegar allt er tekið inn í myndina, þar á meðal auglýsingasamningar og slíkt. Hann gerir tveggja ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi