fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Besta deild kvenna: Sterkir útisigrar hjá FH og Keflavík – Valur rótburstaði Tindastól

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. júní 2023 21:13

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum lauk nýlega í Bestu deild kvenna.

FH gerði ansi góða ferð í Garðabæinn og sigraði Stjörnuna. Mörk liðsins gerðu þær Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir og Esther Rós Arnarsdóttir snemma leiks.

Valur kjöldróg þá Tindastól, 5-0. Bryndís Arna Níelsdóttir gerði þrennu í leiknum. Valur fór aftur á toppinn en þangað höfðu Blikakonur farið tímabundið fyrr í kvöld.

Loks vann Keflavík sterkan útisigur á Þrótti R. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir fyrirliði Þróttar fékk að líta rauða spjaldið eftir um tíu mínútur í seinni hálfleik. Gestirnir gengu á lagið og skoruðu tvö mörk. Þar voru að verki Linli Tu og Sandra Voitane.

Ísabella Arna Húbertsdóttir minnkaði muninn fyrir Þrótt en nær komust heimakonur ekki.

Stjarnan 0-2 FH
0-1 Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir
0-2 Esther Rós Arnarsdóttir

Valur 5-0 Tindastóll
1-0 Bryndís Arna Níelsdóttir (Víti)
2-0 Þórdís Elva Ágústsdóttir
3-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
4-0 Bryndís Arna Níelsdóttir
5-0 Fanndís Friðriksdóttir

Þróttur R. 1-2 Keflavík
0-1 Linli Tu
0-2 Sandra Voitane
1-2 Ísabella Arna Húbertsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi