Jessica Goicechea er nafn sem margir eru farnir að kannast við en hún er spænsk fyrirsæta og vinsæl á Instagram.
Jessica er fyrrum kærasta varnarmannsins Marc Bartra sem gerði garðinn frægan með Barcelona og Borussia Dortmund.
Jessica er með um tvær milljónir fylgjenda á Instagram og er oft talin fallegasta kona heims.
Hún gerði allt vitlaust fyrir helgi með nýjum myndum á Instagram síðu sinni en þeim var síðar eytt.
Ástæðan er óljós en þessi 26 ára gamla fyrirsæta hefur vakið gríðarlega athygli fyrir færslur sína á mjög stuttum tíma.
Myndirnar umtöluðu má sjá hér.