fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Samanburður á launum – Ronaldo þénar mánaðar laun Messi á rúmri viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. júní 2023 22:00

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi kvittaði í vikunni undir samning við Inter Miami um að ganga í raðir félagsins í sumar.

Þessi magnaði knattspyrnumaður er að taka á sig launapakka sem er ansi myndarlegur. En föstu launin hans eru þó ekki nálægt því sem Cristiano Ronaldo fær í Sádí Arabíu.

Samningurinn við Messi er þannig byggður upp að hann mun hagnast verulega ef deildinni verður vinsæld, þá á seldum áskriftum.

Apple kom að samningum og fær Messi hluta af hverri áskrift í sjónvarpi, Adidas borgar honum svo ef treyjur seljast vel.

Messi gæti á endanum hagnast miklu meira en föstu launin hans eru. Hér er samanburður á föstum launum Ronaldo og Messi eins og þau eru í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“

Kári var búinn að undirbúa Sölva – „Það er enginn þjálfari eilífur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United

Fyrrum liðsfélagi ýtir undir fréttirnar af Gyokeres og United