Íþróttavikan kemur út alla föstudaga á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson fá þar til sín góða gesti. Í þetta sinn sat landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson með þeim.
Jóhann Berg er mættur heim í landsliðsverkefni eftir magnað tímabil með Burnley, þar sem liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik.
Þáttinn má sjá hér að ofan.