Real Madrid er á leið í nokkrar breytingar á liði sínu í sumar en Jude Bellingham er mættur til að skrifa undir.
Búist er við fleiri stórum kaupum á Bernabeu í sumar og nú þegar Karim Benzema er fairnn beinast spjótin að Harry Kane.
Real Madrid virðist líka hafa mikinn áhuga á því að kaupa Kai Havertz frá Chelsea eftir erfiða tíma þar
Búist er við að Real Madrid reyni að fá Benjamin Pavard sem Bayern er til í að selja og fleiri breytingar gætu átt sér stað.
Þetta gæti því orðið sterkasta byrjunarlið Real Madrid á næstu leiktíð.