fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Hrafnkell sá Robert í Bónus og íhugaði að segja þetta við hann – „Ég get ekki útskýrt þetta“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Það kom upp ótrúlegt atvik í síðustu umferð Lengjudeildar karla. Þá tók Robert Blakala, markvörður Njarðvíkur, boltann með höndum lengst fyrir utan vítateig í leik gegn Vestra og uppskar rautt spjald.

Leiknum lauk með 2-0 sigri Vestra en atvikið var til umræðu í Lengjudeildarmörkunum hér á 433.is.

„Ég get ekki útskýrt þetta en get sagt ykkur það að ég sá hann í Bónus í gærkvöldi og langaði að spyrja hann hvað gerðist,“ sagði sérfræðingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson léttur.

„Mig langar svo að vita hvað gerðist í hausnum á honum.

Það hefði verið auðveldast í heimi að skalla þetta og ef ekki þá fer hann bara yfir þig og þú ert 1-0 undir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Hide picture