Leikur Fjölnis og Gróttu í Lengjudeild karla verður í beinni útsendingu hér á 433.is.
Fjölnir hefur verið á miklu skriði og er á toppi deildarinnar ásamt Aftureldingu.
Gróttta vann sinn fyrsta leik í síðustu umferð og er um miðja deild.
Ljóst er að um hörkuleik verður að ræða. Hann byrjar klukkan 19:15 og má sjá hann hér að neðan.