Fabrizo Romano segir frá því að Arsenal sé með tilboðið klárt í Declan Rice og það verði lagt inn á borð West Ham á næstunni
West Ham hefur sagt frá því að Declan Rice hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið, hann vann Sambandsdeildina með liðinu í gær.
West Ham er sagt vilja fá 120 milljónir punda eða 100 milljónir punda og leikmann með.
FC Bayern vill fá Rice en þýski risinn telur að Rice muni kjósa það að vera áfram á Englandi.
Arsenal mun selja Granit Xhaka um leið og miðjumaður kemur í hús en ekki er útilokað að önnur ensk lið reyni að keppa við Arsenal á næstu dögum.
More on Declan Rice’s future ✨🏴
◉ Arsenal have official bid ready since May, it will be submitted soon.
◉ Xhaka to Leverkusen to happen right after new midfielder deal.
◉ Bayern want Rice; they feel priority is to stay in England.
◉ Nothing sealed/agreed yet. pic.twitter.com/aRyFh5MziF
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 8, 2023