fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Arsenal að leggja inn fyrsta tilboðið í Rice

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. júní 2023 16:30

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizo Romano segir frá því að Arsenal sé með tilboðið klárt í Declan Rice og það verði lagt inn á borð West Ham á næstunni

West Ham hefur sagt frá því að Declan Rice hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið, hann vann Sambandsdeildina með liðinu í gær.

West Ham er sagt vilja fá 120 milljónir punda eða 100 milljónir punda og leikmann með.

FC Bayern vill fá Rice en þýski risinn telur að Rice muni kjósa það að vera áfram á Englandi.

Arsenal mun selja Granit Xhaka um leið og miðjumaður kemur í hús en ekki er útilokað að önnur ensk lið reyni að keppa við Arsenal á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“

Kári Árna: „Auðvitað er það alveg glatað en það er ekkert hægt að velta sér upp úr því“
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld

Sjáðu gæshúðarmyndband: Falleg stund hjá Strákunum okkar og stuðningsmönnum í höllinni í kvöld
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla

Ísland flýgur inn í milliriðil með fullt hús – Ótrúleg frammistaða Viktors Gísla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Í gær

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu