fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Yfirgefur Þýskaland og endar líklega hjá Mourinho

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júní 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Ndicka er orðinn samningslaus hjá Frankfurt eftir fimm ár hjá félaginu.

Félagið hefur staðfest brottför hans.

Um er að ræða 23 ára gamlan franskan miðvörð. Hann hefur áður verið orðaður við fjölda stórliða í Evrópu.

Það er hins vegar líklegast að AS Roma hreppi hann. Félagið hefur boðið honum fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Í gær

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð

Chelsea tryggir sér leikmann fyrir næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“