KA mætir Íslandsmeisturum Breiðabliks á heimavelli í undanúrslitum bikarsins en dregið var í hálfleik á leik KR og Stjörnunnar sem KR leiðir.
Sigurvegarinn í því einvígi fer í Fossvog og mætir þar Bikarmeisturum Víkings. Víkingur hefur unnið bikarinn í þrjú skipti í röð.
Draumaúrslitaleikur flestra, Víkingur og Breiðabliks er því möguleiki.
Drátturinn:
KA – Breiðablik
Víkingur R. – Stjarnan