fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Vendingar varðandi framtíð Messi – Nýtt myndband kemur fram á sjónarsviðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 11:27

Lionel Messi ásamt David Beckham og Marco Verratti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta, forseti Barcelona og Jorge Messi, faðir Lionel, funda nú um framtíð leikmannsins.

Þeir sáust saman á nýju myndbandi.

Börsungar eru að reyna að setja saman áætlun til að fá Messi aftur, en félagið er í fjárhagsvandræðum.

Tvö ár eru síðan Messi yfirgaf Barcelona með tárin í augunum og hélt til Paris Saint-Germain. Hann verður senn laus allra mála í París.

Næstu dagar verða afar mikilvægir í viðræðunum um hugsanlega endurkomu Argentínumannsins til Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
Sport
Í gær

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“