fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Miðasala hafin fyrir lokakeppni U19 landsliða – Ísland þátttakandi í karla- og kvennaflokki

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala er hafin fyrir lokamót U19 ára landsliða í karla- og kvennaflokki.

Ísland tekur þátt á báðum mótum.

Lokakeppni EM U19 kvenna fer fram í Belgíu dagana 18. – 30. júlí. Íslenska liðið mætir Spáni í sínum fyrsta leik þann 18. júlí en Frakkland og Tékkland eru einnig í sama riðli. Íslenska liðið endaði í efsta sæti síns riðils í undankeppni mótsins.

Miðasala á alla leiki mótsins er hafin, hægt er að tryggja sér miða á leiki íslands á heimasíðu Belgíska knattspyrnusambandsins.

Miðasala á lokakeppni EM U19 kvenna 2023

Heimasíða mótsins

Lokakeppni EM U19 karla fer fram á Möltu dagana 3. – 16. júlí. Ísland er í riðli með Grikklandi, Noregi og Spáni. Ísland endaði í efsta sæti síns riðils í undankeppni mótsins.

Miðasala á alla leiki mótsins er hafin og má tryggja sér miða á leiki íslands á heimasíðu Maltneska knattspyrnusambandsins.

Miðasala á lokakeppni EM U19 karla 2023

Heimasíða mótsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni