fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Einn besti maður City að verða samningslaus – Umboðsmaðurinn vísar nýjustu fréttum til föðurhúsanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan hefur verið frábær fyrir Manchester City undanfarið. Þessi lykilmaður er hins vegar að verða samningslaus.

Hinn 32 ára gamli Gundogan er að verða samningslaus og er frjáls ferða sinna síðar í mánuðinum ef ekki tekst að semja við City.

Gundogan gerði bæði mörk City í úrslitaleik bikarsins gegn Manchester United um helgina og ljóst að flestir stuðningsmenn vilja hafa hann áfram.

Á dögunum var því haldið fram hér og þar að Gundogan væri að semja við City.

„Ekkert hefur verið samið, ekki við City eða neitt annað félag,“ segir umboðsmaður hans.

Gundogan og félagar hans í City leika við Inter í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Hugur hans er á þeim leik.

„Nýjustu fréttir eru ekki sannar. Ilkay er bara að einbeita sér að úrslitaleiknum.“

Gundogan er með tevggja ára samningstilboð frá City á borðinu. Fabrizio Romano hefur greint frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun

Ísland hefur leik í Portúgal á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta

Parið setti sér þessa reglu í svefnherberginu – Ef þau brutu hana gerðu þau þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vlahovic orðaður við England

Vlahovic orðaður við England
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City

Brasilíska ungstirnið skrifar undir hjá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld

Umboðsmaður Garnacho í London í kvöld
Sport
Í gær

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“

Þjóðin að missa sig yfir frammistöðu Strákanna okkar í fyrri hálfleik – „Gæsahúð“