fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Chelsea borgar þrjá milljarða fyrir 16 ára gamlan leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. júní 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur náð samkomulagi við Independiente del Valle í Ekvador um kaup á miðjumanninum Kendry Paez.

Paez er aðeins 16 ára gamall og fer ekki til Chelsea fyrr en hann verður 18 ára. Lundúnfafélagið borgar fyrir hann 17 milljónir punda.

Kappinn varð yngsti leikmaðurinn til að spila og skora í ekvadorsku efstu deildinni.

Chelsea býr sig undir framtíðina en þarf einnig að huga að nútíðinni því liðið var fyrir neðan miðja deild á nýafstaðinni leiktíð í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni