fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Berglind Björg leikmaður PSG ófrísk en segir – „Og nei, ég er ekki hætt í fótbolta“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Björg Þorvaldsdóttir sóknarmaður hjá PSG í Frakklandi og íslenska landsliðsins á von á sínu fyrsta barni. Frá þessu greinir hún á Instagram.

Berglind og unnusti hennar munu taka á móti sínu fyrsta barni í nóvember.

Berglind er fædd árið 1992 en hún spilaði lítið sem ekkert hjá franska stórliðinu á þessu tímabili. Hún á ár eftir af samningi sínum hjá PSG.

„Three in November…og nei, ég er ekki hætt í fótbolta,“ skrifar Berglind á Instagram.

Berglind hefur átt afar farsælan feril bæði hér á landi og erlendis en hér heima hefur hún lengsta af leikið með Breiðablik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius

Sádar setja sig aftur í samband við Vinicius
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi

Staðfest að Víkingur spili heimaleik sinn í Finnlandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ancelotti blæs á sögusagnirnar

Ancelotti blæs á sögusagnirnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?

Greenwood að endurnýja kynnin við gamlan liðsfélaga?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir að fá annað ungstirni

Meistararnir að fá annað ungstirni