8-liða úrslit Mjólkurbikars karla hefjast í kvöld með tveimur leikjum.
Ríkjandi bikarmeistarar Víkings heimsækja Akureyri og mæta Þór í fyrri leik kvöldsins.
Breiðablik tekur svo á móti FH í stórleik.
Á morgun mætir KA svo Grindavík og KR Stjörnunni. Dregið er í undanúrslitin í hálfleik í Vesturbænum.
Í kvöld
17:30 Þór – Víkingur R.
20:00 Breiðablik – FH
Annað kvöld
17:30 KA – Grindavík
20:00 KR – Stjarnan
Treystum því að allir fylgist með @mjolkurbikarinn á @ruvithrottir bæði í kvöld og á morgun👀
svo er auðvitað dregið í undanúrslit í hálfleik í leik KR og Stjörnunnar annaðkvöld 🏆🏆— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 5, 2023